56. fundur
utanríkismálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 10. ágúst 2015 kl. 14:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 14:04
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 14:04
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 14:04
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 14:04
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 14:04
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 14:04
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 14:04
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 14:04
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 14:04

Elín Hirst var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritarar:
Sesselja Sigurðardóttir
Stígur Stefánsson

1680. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:05
Fundargerð 54. fundar var samþykkt.

2) Viðskipti Íslands og Rússlands. Kl. 14:06
Á fund nefndarinnar komu Jens Garðar Helgason og Kolbeinn Árnason frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Vilhjálmur Vilhjálmsson frá HB Granda og Helgi Anton Eiríksson og Teitur Gylfason frá Iceland Seafood.

Lagt var fram minnisblað um viðskipti Íslands og Rússlands með sjávarfang.

Gestirnir fótu yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 09:49
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:00